Wednesday, July 18, 2007
... þar sem snillingar vaxa líka á trjánum!!
About Me
- Name: Juliana
Nú er ég löngu flutt úr Skaftárhreppi (þar sem grasið er grænt, sauðféð vænt, fólkið fallegt og gott en ekkert netsamband) á vit sollans og tæknivæðingarinnar í Reykjavíkurborg. Tæknivandamálin eru þó ekki ennþá almennilega leyst, þar sem talvan mín neitar algerlega að tengjast internetinu á heimili mínu. Svo að bloggið mun líklega verða nokkuð tilviljunarkennt uns ég finn mér nýja tölvu.
Previous Posts
0 Comments:
Post a Comment
<< Home